4.kafli - PowerPoint PPT Presentation

1 / 35
About This Presentation
Title:

4.kafli

Description:

4.kafli http://www.becominghuman.org/ http://www.toyen.uio.no/human/australopithecus.htm http://www.anth.ucsb.edu/projects/human/# – PowerPoint PPT presentation

Number of Views:133
Avg rating:3.0/5.0
Slides: 36
Provided by: solv153
Category:

less

Transcript and Presenter's Notes

Title: 4.kafli


1
4.kafli
http//www.becominghuman.org/ http//www.toyen.u
io.no/human/australopithecus.htm http//www.anth.
ucsb.edu/projects/human/
2
4-1 Leitin að forfeðrum manna. (bls.72-75)
  • Steingervingar, beinaleifar og ummerki um búsvæði
    eru mikilvæg þegar verið er að rannsaka uppruna
    og þróun mannsins
  • Og alltaf kemur nýtt í leitirnar sem leiðir til
    að menn verða að endurskoða hugmyndir sínar.

3
4-1 Leitin að forfeðrum manna. (bls.72-75)
  • Prímatar
  • Prímatar (fremdardýr) eru ættbálkur spendýra
  • skiptast í 2 megingerðir
  • Æðri prímata - menn, mannapa og apaketti
  • Hálfapa - lemúra, vofuapa, lórur og potta

4
Lórur
5
Pottar
6
Tarsius- vofuapar
7
4-1 Leitin að forfeðrum manna. (bls.72-75)
  • Sameiginleg einkenni prímata
  • hafa griptækan þumal þ.e. þumall getur gripið á
    móti hinum fingrunum
  • fimm fingur og fimm tær
  • geta staðið á afturfótum
  • þrívíddarsjón
  • Æðri eru yfirleitt stærri en hálfapar og heili
    þeirra er hlutfallslega stærri og flóknari en
    hálfapa.

8
4-1 Leitin að forfeðrum manna. (bls.72-75)
  • Þótt menn teljist til prímata hafa þeir nokkur
    sérkenni sem enginn annar prímati hefur
  • Ganga eingöngu uppréttir mögulegt vegna
    ristarboga og breiðari mjaðmabeina
  • Hendur frjálsar sem gerir þeim kleift að nota
    verkfæri
  • Smærri tennur sem eru ekki eins oddhvassar og
    tennur annarra prímata. Munnur og kjálkar manna
    eru því minni og ekki eins útstæðir
  • Hæfni til að mynda flókin kerfi til munnlegra og
    skriflegra samskipta

9
Simpansi - maður
10
4-2 Fyrstu mannverurnar (bls.75-79)
  • Sameiginleg einkenni, erfðafræði og
    steingervingar styðja þá kenningu að menn og apar
    hafi þróast frá sameiginlegum forföður
  • Ekki er vitað hver þessi sameiginlegi forfaðir
    var kallaður týndi hlekkurinn
  • Hauskúpur forfeðra manna

11
Er þetta týndi hlekkurinn?
  • Pierolapithecus catalaunicus

12
  • Fannst við þorpið Els Hostalets de Pierola í
    Katalóníuhéraði í NA- hluta Spánar stutt frá
    Barcelona. Fékk því tegundaheitið
  • Pierolapithecus catalaunicus
  • Menn telja hann jafnvel vera síðasta sameiginlega
    forföður manna og apa.
  • Karldýr um 35 kg. Með sveigjanlega úlnliði og
    stíft mjóbak. Voru því duglegir að klifra í
    trjám.

13
(No Transcript)
14
12.5-13 milljón ára
gamall
15
Hvað styður kenninguna?
  • Breiðari og flatari brjóstkassi sem líkist frekar
    nútíma mannöpum en öðrum öpum.

16
4-2 Fyrstu mannverurnar (bls.75-79)
  • Talið að fyrstu menn séu komnir af prímatategund
    sem kallast sunn-apar
  • (Australopithecus)

17
4-2 Fyrstu mannverurnar (bls.75-79)
  • Elstu steingervingar sunnapa eru u.þ.b. 4,4
    milljóna ára gamlir og hafa allir fundist í
    austur- og suðurhluta Afríku.
  • Þeir gengu uppréttir og höfðu heila á stærð við
    einn þriðja af heila nútíma-manns.
  • Tvær tegundir sunnapa A. afarensis og A.
    africanus

18
Australopithecus afarensis
19
Australopithecus afarensis
20
Australopithecus afarensis
21
Australopithecus africanus
22
4-2 Fyrstu mannverurnar (bls.75-79)
  • Sameindaklukka er mælikvarði á hraða
    prótínbreytinga.
  • Hægt er að bera saman röð amínósýra sem mynda
    prótín hjá tveim skyldum lífverum og athuga hvað
    er ólíkt og reikna út hvað langur tími sé síðan
    tegundirnar greindust að.

23
4-2 Fyrstu mannverurnar (bls.75-79)
  • Hæfimaður (Homo habilis)
  • Fyrsta tegundin sem tilheyrði okkar ættkvísl
    (Homo)
  • Hann var uppi fyrir 2,4-1,5 milljónum ára
  • Líkamsbygging var lík og hjá suðuröpum en tennur
    smærri og heili aðeins stærri.
  • Var mjög verklaginn og smíðaði verkfæri
  • Sumir vísindamenn telja að hann hafi þróast frá
    A.africanus.

24
4-2 Fyrstu mannverurnar (bls.75-79)
Homo habilis
25
Verkfærasmíði
26
4-2 Fyrstu mannverurnar (bls.75-79)
  • Reismaður (Homo erectus)
  • Var uppi fyrir 1,5-0,6 milljónum ára
  • Bjó í hópum, notaði eld (sem kviknaði vegna
    eldinga), góður verkfærasmiður
  • hafði gildari bein en nútímamaður, heili stærri
    en hjá hæfimanni en mun minni en hjá okkur
  • Talinn hafa þróast frá hæfimanni
  • Var fyrstur til að búa í hellum.

27
4-2 Fyrstu mannverurnar (bls.75-79)
Homo erectus
28
4-3 Hinir vitibornu menn (bls.80-83)
  • Homo sapiens kom fram fyrir u.þ.b 300 þús. árum.
  • Neanderdalsmenn lágvaxnir, stórbeinóttir, notuðu
    eld, bjuggu til verkfæri, stunduðu veiðar, bjuggu
    í fjölskylduhópum í hellum og jörðuðu látna
    ættingja við helgiathöfn
  • Voru uppi fyrir u.þ.b. 300 þús. árum til 30 þús.
    árum

29
Neanderdalsmaður
30
Neanderdalsmaður
31
Greftrun hjá Neanderdalsmanni
32
4-3 Hinir vitibornu menn (bls.80-83)
  • Krómagnonmenn veiðimenn og safnarar, unnu saman
    við að búa til verkfæri, skýli og stunda veiðar.
    Áttu líklega talmál og eru frægir fyrir
    hellamálverk.
  • Komu fram fyrir u.þ.b. 120 þús. árum
  • Margir vísindamenn telja að neanderdals-menn hafi
    orðið undir í samkeppni við kró-magnonmenn en
    sumir telja að þeir hafi æxlast saman og blandast

33
Samanburður á höfuðkúpum
Nútímamaður
Neanderdalsmaður
34
Hellamálverk
50.000 ára gamalt hellamálverk frá Frakklandi
35
Þróunarsaga mannsins
Write a Comment
User Comments (0)
About PowerShow.com