6.kafli - PowerPoint PPT Presentation

1 / 24
About This Presentation
Title:

6.kafli

Description:

6.kafli Fr pl ntur Ger fr plantna Fr pl ntur eru pl ntur sem bera fr og hafa eiginlegar r tur, st ngul og bl Fr pl ntur skiptast eftir ger ... – PowerPoint PPT presentation

Number of Views:55
Avg rating:3.0/5.0
Slides: 25
Provided by: blog86
Category:
Tags: hafa | kafli

less

Transcript and Presenter's Notes

Title: 6.kafli


1
6.kafli
  • Fræplöntur

2
Gerð fræplantna
  • Fræplöntur eru æðplöntur sem bera fræ og hafa
    eiginlegar rætur, stöngul og blöð
  • Fræplöntur skiptast eftir gerð fræsins í
    berfrævinga og dulfrævinga
  • Fræ berfrævinga hafa ekki um sig varnarhjúp
  • Fræ dulfrævinga eru á hinn bóginn hluti af aldin

3
Rótin
  • Rætur fræplantna annast upptöku vatns og
    steinefna og veita plöntunni einnig festu.
  • Stólparót er kröftug rót sem gengur beint niður.
  • Trefjarót er margskipt rót.
  • Rætur hafa rótarhár sem auka yfirborð
    rótarinnar.
  • Leiðslukerfi fræplantna skiptist m.a. í viðarvefi
    og sáldvefi.
  • Viðarvefir flytja vatn og steinefni úr jarðvegi
    en sáldvefir flytja lífræna næringu frá
    laufblöðum niður til rótar.

4
Stólparót og trefjarót
5
Trefjarætur
6
Stólparætur
7
Stöngullinn
  • Skipta má plöntum í tvo hópa eftir hvers eðlis
    stönglarnir eru.
  • Jurtir hafa grænan og mjúkan stöngul sem verður
    aldrei harður.
  • Runnar og tré hafa hins vegar harðan stöngul sem
    er sjaldnast grænn og þykknar oft með árunum.

8
Stöngull trjáa
9
Árhringir
10
(No Transcript)
11
Laufblöðin
12
Laufblöðin
13
Laufblöðin
14
6-2 Berfrævingar
  • Elstu fræplönturnar sem komu fram fyrir um 360
    milljónum ára.
  • Eru fræplöntur sem mynda nakin eða óvarin fræ.
  • Barrviðir er sú fylking berfrævinga sem hefur
    flestar tegundir, alls um 550 talsins.

15
Barrviðir
  • Á hverju tré eru yfirleitt bæði karl- og
    kvenblóm.
  • Í karlblómunum myndast frjókorn og í kvenblómunum
    eru óvarnar eggfrumur á fræblöðunum.
  • Flestir barrviðir halda laufblöðum allt árið og
    eru sagðir sígrænir.

16
Dæmi um berfrævinga
17
Strandrisafura
18
Strandrisafura
19
Strandrisafura
20
6-3 Dulfrævingar
  • Dulfrævingar bera blóm þar sem eggfrumurnar
    þroskast í lokuðu egglegi
  • Blóm eru líffæri sem geyma æxlunarfæri plantna
  • Karllægu æxlunarfærin nefnast fræflar
  • Kvenlega æxlunarfærið nefnist fræva

21
Gerð blóma
22
Æxlun dulfrævinga
  • Langflest blóm eru tvíkynja þ.e. þau hafa bæði
    frævur og fræfla
  • Þegar frjókornið fer frá fræfli og snertir
    frævuna kallast það FRÆVUN
  • Frjókornið ferðast svo niður í egglegið og fer
    inní eggið. Það kallast FRJÓVGUN

23
Fræ og aldin
  • Fræ er örsmár plöntuhluti sem getur orðið að
    nýrri plöntu séu réttu skilyrðin fyrir hendi
  • Kímblöð eru fyrstu blöð sem vaxa upp af fræi
  • Spírun Plöntufóstrið vaknar af dvala sínum í
    fræinu og myndar kímrótina, kímstöngulinn og
    kímblöðin. Þetta kallast kímplanta

24
Dæmi um dulfrævinga
Write a Comment
User Comments (0)
About PowerShow.com