Title: Meginvi
1- Meginviðfangsefni
- Að vera markaðssinnað fyrirtækið/stofnun
- Fagleg markaðsáætlanagerð
- Brand, Branding, Brand Management
- Áherslur til framtíðar
2Hvað eiga þau fyrirtæki sem ná árangri,
sameiginlegt?
- Áhersla á þarfir og óskir viðskiptavina
- Öflugt markaðsstarf
...En við hvað er átt þegar talað er um
áherslur á þarfir og óskir viðskiptavina og
öflugt markaðsstarf?
3Þarfir og óskir viðskiptavina að leiðarljósi
- Verðum hugsunarlaust við öllum kröfum og óskum
kaupenda!! - Byggir á ÞEKKINGU á þörfum og óskum viðskiptavina
sem gerir okkur mögulegt að bjóða skilgreindum
MARKHÓP gæða vöru og þjónustu.
4Öflugt markaðsstarf
- Auglýsingar og sölumennska!!
- Samþættar markaðsaðgerðir sem líklegar eru til að
þjóna þörfum viðskiptavina á arðbæran/hagkvæman
hátt. - Jafnvægi milli þarfa viðskiptavina, aðgerða
samkeppnisaðila og svo þess kostnaðar sem
starfsemin hefur í för með sér.
5Grunnhugtök markaðsfærslu(e Core marketing
concepts)
- Þarfir, langanir og eftirspurn
- Vörur og þjónusta
- Virði, ánægja og gæði
- Viðskipti á markaði og tengsl
- Markaður
6Ólík hugmyndafræði við framkvæmd
markaðsstarfs(e. Marketing management
philosphies)
Framleiðsluáhersla gerir ráð fyrir að
neytendur vilji vörur sem séu ódýrar og
auðfáanlegar. Fyrirtækið leggur því allt undir
til að ná sem mestum afköstum og víðtækastri
dreifingu.
Hvort náði Henry Ford árangri vegna yfirburðar
skilnings á þörfum viðskiptavina eða yfirburðar
hæfni og þekkingar á framleiðslutækni og
framleiðslu?
7Ólík hugmyndafræði við framkvæmd
markaðsstarfs(e. Marketing management
philosphies)
Vöruáhersla gerir ráð fyrir að neytendur
vilji hágæðavörur sem slái aðrar vörur út hvað
varðar einkenni og aukahluti. Fyrirtækið setur
því mesta orku og vinnu í að framleiða og
endurbæta vörur sínar.
Hvað gerist ef markaðurinn hefur ekki sama áhuga
á vörunni/lausninni og framleiðandinn/frumkvöðulli
nn?
8Ólík hugmyndafræði við framkvæmd
markaðsstarfs(e. Marketing management
philosphies)
Söluáhersla gerir ráð fyrir að ef neytendur
eru látnir afskiptalausir, þá muni þeir ekki
kaupa nægilega mikið af vörum fyrirtækisins, til
að fullnægja kröfum um arðsemi.
Fyrirtækið verður því að framkvæma harða sölu-
og auglýsingastarfsemi.
Áherslan á þarfir seljandans fremur en þarfir
kaupandans! Eru sumar vörur hugsanlega fremur
seldar en keyptar?
9Ólík hugmyndafræði við framkvæmd
markaðsstarfs(e. Marketing management
philosphies)
Markaðsáhersla segir að til að ná markmiðum
fyrirtækisins, verði það að skilgreina þarfir
og óskir markhópa sinna og fullnægja þeim á
skilvirkari og hagkvæmari hátt en
samkeppnisaðilarnir gera.
Markaðsáherslu og söluáherslu er gjarnan ruglað
saman.
10Ólík hugmyndafræði við framkvæmd
markaðsstarfs(e. Marketing management
philosphies)
Félagsleg markaðsáhersla gerir ráð fyrir því
að markmið fyrirtækisins sé að skilgreina
þarfir, óskir og áhugamál markhópa sinna og
fullnægja þeim betur en samkeppnisaðilarnir gera.
Það verði þó aðeins gert á þann hátt að hagur
neytenda og þjóðfélagsins í heild sé ætíð hafður
að leiðarljósi.
11Skilgreining á markaðshneigð
"A market orientation refers to the
organization-wide generation of market
intelligence, dissemination of the intelligence
across departments, and organization-wide
responsiveness to it."
Víðtæk þekkingaröflun á breytingum í
markaðsumhverfinu, miðlun þessarar þekkingar til
skipulagseininga skipulagsheildarinnar og að
viðbrögð hennar taki mið af síbreytilegum þörfum
og óskum sem finna má á markaðinum.
12Skilgreining á markaðshneigð
13Skilgreining á markaðshneigð
A market orientation is a business culture in
which all employees are committed to the
continuous creation of superior value for
customers. Narver, Slater, Tietje
14Breytingar!
- Það sem einkennir markaðsstarf eru breytingar.
- Breytingar í ytra umhverfi
- Breytingar á þörfum viðskiptavina
- Breytingar á samkeppni
- Breytingar á vörum
- o.s.frv
15Breytingar!
- Til að breytingar nái fram að ganga þarf m.a
- Þekkingu og færni
- Viðhorf
Markaðsfræðin og markaðsstarfið er blanda af
tæknilegri færni og viðhorfi
16(No Transcript)
17Til einföldunar getum við sagt að
markaðsáætlun sé þriggja skrefa ferli
Greiningin
Stefnan
Útfærslan
18...sem er í raun ekki línulegt!
Greiningin
Stefnan
Útfærslan
19Strategic Marketing Planning
Stefnumarkandi áætlanagerð er það ferli sem þróar
og heldur við eðlilegu sambandi milli
markmiða, hæfileika og linda skipulagsheilda
annars vegar og síbreytilegra markaðstækifæra
hins vegar.
20Skilgreining
- Greining
- Markmið og stefna
- Útfærsla
- Umfram allt vinnuplagg
21Skilgreining
Afla gagna
22Markaðsumhverfið
- Velgengni fyrirtækja er að nokkru leyti háð því
hve vel eða illa starfsemin er í takti við það
umhverfi sem fyrirtækið starfar í. - Skipta má umhverfi fyrirtækja í tvo hluta, annars
vegar nær umhverfi (e. microenvironment) og svo
hins vegar fjær umhverfi (e. macroenvironment)
23Nær og fjær umhverfi
Birgjar
Samkeppnisaðilar
Almenningur
Nær umhverfið
Fyrirtækið
Viðskiptavinir
Milliliðir
Lýðfræðilegir þættir
Tæknilegir þættir
Náttúra
Fjær umhverfið
Menning
Hagrænir þættir
Stjórnmál
24SVÓT-greining(e SWOT analysis)
- Samantekt niðurstaðna úr markaðsgreiningu
- Hér er mikilvægt að greina þá þætti sem skipta
máli og eru raunverulegur styrkur/veikleiki
vörunnar eða hafa í för með sér ógnanir/tækifæri.
25SVÓT-greining(e SWOT analysis)
- Í innra umhverfi má greina styrk og veikleika.
- Styrkur er eitthvað sem við gerum betur en
samkeppnisaðilinn og hann getur ekki tekið upp
með stuttum fyrirvara. - Veikleiki er eitthvað sem samkeppnisaðilinn gerir
betur en við og við getum ekki tekið upp með
stuttum fyrirvara.
26SVÓT-greining(e SWOT analysis)
Tækifæri
Ógnun
27Hvað þarf að vita!
Allt!!!!! Ljóst að það er ógerningur og því ætti
að leggja áherslu á....
- Vöruna
- Samkeppnina
- Viðskiptavininn
- Lykilþættir árangurs, varnaðarmerki
- Tengsl og lindir/bjargir
- Fyrri árangur, reynsla
28Kauphegðun
Model of buying behaviour
29Áhrifaþættir á kauphegðun
30Áhrifaþættir á kauphegðun Sálin
Freud hélt því fram á sínum tíma að hegðun fólks
væri að nokkru leyti ómeðvituð
Sveskjur og öldrun
Vindlar og sogþörf
Bakstur og barnsfæðing
31Áhrifaþættir á kauphegðun Sálin
Maslow kynnti þarfapíramídan
List frelsi, sköpun
Þörfin fyrir sjálfstjáningu
Viðurkenningarþörf
Sjálfsálit, staða
Vinátta, samneyti, kærleikur
Félagslegar þarfir
Húsaskjól, vernd o.þ.h
Öryggisþarfir
Hungur, þorsti o.þ.h
Líkamlegar þarfir
32Áhrifaþættir á kauphegðun Sálin
Ellis kom fram með raunsæiskenningarnar
Áreiti
Viðbrögð
Hugarheimurinn
Venjur Gildismat Viðhorf o.flr
33Áhrifaþættir á kauphegðun Rannsóknir á kauphegðun
34Áhrifaþættir á kauphegðun Rannsóknir á kauphegðun
35Áhrifaþættir á kauphegðun Rannsóknir á kauphegðun
36Áhrifaþættir á kauphegðun Rannsóknir á kauphegðun
37Áhrifaþættir á kauphegðun Rannsóknir á kauphegðun
38Áhrifaþættir á kauphegðun Rannsóknir á kauphegðun
39Samkeppnisgreining Ólíkar nálganir við að
skilgreina samkeppni
- Þeir sem eru í sömu grein, eru í samkeppni!
- Þeir sem keppa um sömu peningana, eru í
samkeppni! - Þeir sem uppfylla sömu eða svipaðar þarfir, eru í
samkeppni.
40Samkeppnisgreining Ólíkar nálganir við að
skilgreina samkeppni
41Auðkenni og auðkennastjórnun
- Þegar horft er til vörumerkja sem hafa sterka
stöðu á markaði, er gjarnan spurt eftirfarandi
spurninga - Hvað er það sem gerir vörumerkið svona sterkt?
- Hvernig fer maður að því að byggja upp sterkt
vörumerki?
42Auðkenni og auðkennastjórnun
Mikilvægt að átta sig á grundvallarhugtökum!
- brand gtgt Brand
- Branding
- Brand equity
- brandr The old Norse word
43Auðkenni og auðkennastjórnun
Virði auðkennis má í grundvallaratriðum meta með
tvennum hætti
- Annars vegar út frá fjárhagslegum mælikvörðum.
- Hins vegar er horft á virði vöruauðkennis frá
sjónarhóli viðskiptavina eða markaðarins,
Consumer Based Brand Equity eða CBBE-Model
44Auðkenni og auðkennastjórnunThe billion dollar
brands
9 árið 2004 Toyota 22,7 bn 10 árið 2004
Marlboro 22,1 bn
www.interbrand.com
45Auðkenni og auðkennastjórnun
Markmiðið er að vöruauðkenni hafi...
...sterka, jákvæða og einstaka stöðu í huga
viðskiptavinar.
46Auðkenni og auðkennastjórnun
Mikilvægi vöruauðkennis fyrir...
- viðskiptavininn
- fyrirtækið
47Auðkenni og auðkennastjórnun
Vörumerkjavirði er þegar vitund og kunnugleiki er
til staðar og vörumerkið hefur sterka, jákvæða og
einstaka tengingu í huga/minni viðskiptavinarins.
48Auðkenni og auðkennastjórnun
49Samhæfð markaðssamskipti, skilgreining e.
Integrated marketing communications
Samhæfð markaðssamskipti, eða samhæft
kynningarstarf, miðar að því að fyrirtæki
samþætti og samhæfi allt kynningarstarf sitt í
þeim tilgangi að1 koma á framfæri skýrum,
mótsagnarlausum og sannfærandi skilaboðum um
fyrirtækið og/eða vörur þess. ... 1að skapa sér
sterka, jákvæða og einstaka stöðu í huga
viðskiptavinar. The concept under which a
company carefully integrates and co-ordinates its
many communications channels to deliver a clear,
consistent, and compelling message about the
organization and its products
50Auðkenni og auðkennastjórnun
- Vörumerkjaþekking er lykillinn að því að skapa
vörumerkjavirði þar sem þekkingin skapar þá
aðgreiningu sem nauðsynleg er. - Vörumerkjaþekkingu má skipta í tvo hluta
- Vörumerkjavitund (awareness)
- Ímynd (image)
51Staðfærsla (e. positioning)
Miðuð markaðssetning (STP)
52Staðfærsla (e. positioning)
Skipta má staðfærslunni í þrjá hluta
Aðgreining (e. differentiation) Staðfærslan (e.
positioning) Ímynd (e. image)
53Staðfærsla (e. positioning)
Aðgreining fjallar um það með hvaða
hætti ætlunin er að aðgreina tilboð okkar frá
tilboði samkeppnisaðila. Aðgreiningin beinist
því að vörunni sjálfri eða tilboðinu.
Hafa í huga Points-of-Parity og
Points-of-Difference
54Staðfærsla (e. positioning)
Staðfærslan fjallar um áform fyrirtækisins um að
koma aðgreiningunni til skila. Með
staðfærslunni er ætlunin að skapa skýra,
aðgreinanlega og eftirsóknarverða stöðu í huga
neytenda samanborið við vörur samkeppnisaðila.
55Staðfærsla (e. positioning)
Ímyndin er svo það sem raunverulega gerist í
huga viðskiptavina, þ.e. sú mynd sem þeir hafa af
vörum eða þjónustu.
56Áhugavert lesefni
- Converse, Paul D. (1951). Development of
Marketing Theory Fifty Years of Progress.
Changing Perspectives in Marketing, pp 1-31. - Levitt, Theodore (1960). Marketing Myopia.
Harvard Business Review, July-August. - Hunt, Shelby D. (1976). The Nature and Scope of
Marketing. Journal of Marketing, Vol. 40. - Kohli, Ajay K. og Jaworski, Bernard J. (1990).
Market Orientation The Construct, Research
Propositions, and Managerial Implications.
Journal of Marketing, Vol 54. - Narver, John C. og Slater, Stanley F. (1990). The
Effect of a Market Orientation on Business
Profitability. Journal of Marketing, October. - Keller, Kevin Lane (2003). Strategic Brand
Management. Pearson Education International. - Mohr, Jakki (2001). Marketing of High-Technology
Products and Innovations. New Jersey Prentice
Hall. - Lilien, Gary og Rangaswamy, Arvind (2003).
Marketing Engineering. New Jersey Prentice Hall.