Title: Bei
1Beiðni um tilkynningu til lögbærra yfirvalda á
Evrópska efnahagssvæðinu á staðfestri lýsingu,
sbr. 11. gr. reglugerðar nr. 242/2006 um almenn
útboð verðbréfa að verðmæti 210. millj. kr. eða
meira og skráningu á skipulegan verðbréfamarkað.
Útgefandi
Kt.
Heimilisfang
Sveitarfélag
Umsjónaraðili
Sími GSM Tölvupóstur
Tengiliður Tengiliður skal vera nægilega
upplýstur um skjölin til að geta svarað
spurningum Fjármálaeftirlitsins og vera tiltækur
á skrifstofutíma.
Sími GSM Tölvupóstur
Ríki sem tilkynning sendist til
Athygli er vakin á því að reglur gistiríkis gilda
um auglýsingar, skráningu, framkvæmd útboðs, sölu
verðbréfa eða annað sem við getur átt.
Fylgiskjöl með umsókn.
Þýðing á samantekt ef við á. Vakin er athygli á
því að ef þýðing á samantektinni þarf að fylgja
umsókn, er þýðingin á ábyrgð útgefanda eða þess
aðila sem ábyrgur er fyrir því að útbúa
lýsinguna, sbr. 11. gr. reglugerðar nr. 242/2006.
Afrit af staðfestri lýsingu. Sem óskast tilkynnt
til lögbærra yfirvalda á Evrópska efnahagssvæðinu.
Staða skjala sem send eru til Fjármálaeftirlitsins
.
Öll skjöl skulu send rafrænt til
Fjármálaeftirlitsins.
Skilyrði þess að Fjármálaeftirlitið sendi
tilkynningu til lögbærra yfirvalda á Evrópska
efnahagssvæðinu.
- Að Ísland sé heimaríki útgefanda lýsingar. Vakin
er athygli á því að lýsingar eru eingöngu sendar
til annarra lögbærra yfirvalda á Evrópska
efnahagssvæðinu. - Að greitt hafi verið gjald fyrir tilkynninguna að
fjárhæð 12.500 kr., sbr. 5. gr. gjaldskrá
Fjármálaeftirlitsins nr. 900/2010. Gjaldið skal
greitt inn á reikning Fjármálaeftirlitsins nr.
0001-26-29950, kt. 541298-3209 og kvittun send á
passportingfee_at_fme.is.