Title: Fj
1Fjármálastjórnun
- Fyrirlestur 3
- Vormisseri 2005
- Bernhard Þór Bernhardsson
1
2Þessi kafli
- Það eru þrjár spurningar sem eru mikilvægastar í
fjármálum fyrirtækja. - Sú fyrsta er varðandi hvaða fjárfestingar ætti að
ráðast í, (the capital budgeting question). - Önnur er varðandi hvort nota eigi eigið fé eða
skuldir, (the capital structure question). - Þessi kafli tengir þessar tvær spurningar saman.
3Yfirlit
- 17.1 Adjusted Present Value
- 17.2 Flows to Equity
- 17.3 WACC
- 17.4 Samanburður aðferða
- 17.5 Mat ávöxtunarkröfu
- 17.6 Dæmi
- 17.7 Beta og gírun
- 17.8 Samantekt
417.1 Adjusted Present Value aðferðin
- Virði fjárfestingar fyrir fyrirtæki er núvirði
fjárfestingarinnar (NPV) að viðbættum áhrifum
vegna fjármögnunar (NPVF) - Það eru fern hliðaráhrif fjármögnunar
- Skattaáhrif skulda
- Kostnaður vegna lántöku
- Gjaldþrotakostnaður
- Hugsanlegir styrkir vegna lánsfjármögnunar
5APV Dæmi
- Hugsið ykkur verkefni fyrir Pearson Company,
tímasetning og upphæðir fjárstreymis eftir skatta
án skulda (all equity) eru
-1,000 125 250 375
500
0 1 2 3 4
Fjármagnskostnaður án skulda er r0 10
Fyrir skuldlaust fyrirtæki væri neikvætt núvirði
NPV lt 0.
6APV dæmi (framh.)
- Hugsum okkur að verkefnið sé fjármagnað með láni
að upph. 600 og vextir rB 8. - Skattprósenta Pearsons er 40, þannig að
skattaávinningur skulda er TCBrB .40600.08
19.20 á hverju ári.
- Núvirði verkefnisins miðað við skuldsetningu er
- Þannig að skuldsett Pearson fær jákvætt núvirði.
717.2 Flows to Equity aðferðin
- Reiknar út fjárstreymi til hluthafa í gíruðu
fyrirtæki miðað við ávöxtunarkröfu hlutafjár
gíraðs fyrirtækis, rS. - Það eru þrjú skref í aðferðinni (FTE Approach)
- Skref 1 Reikna gírað fjárstreymi
- Skref 2 Reikna rS.
- Skref 3 Núvirðing gíraðs fjárstreymis miðað við
rS.
8Skref 1 Reikna gírað fjárstreymi
- Þar sem fyrirtækið notar lán að upphæð 600 verða
hluthafar að útvega 400 þar sem fjárfestinginn
er að upphæð 1,000. - Semsagt, CF0 -400
- Vextir eru greiddir árlega og kostnaður vegna
lána eftir skatta eru BrB(1-TC)
600.08(1-.40) 28.80
-400
9Skref 2 Reikna rS fyrir Pearson
- Til að reikna skuldahlutfallið, B/S, notum við
upplýsingar af fyrri glæru
- B 600 þegar V 1,007.09 svo S 407.09.
10Skref 3 Núvirði Pearson
- Núvirðið fjárstreymi til hluthafa á rS 11.77
-400 96.20 221.20 346.20
-128.80
0 1 2 3 4
1117.3 WACC aðferðin fyrir Pearson
- Til að reikna út virði verkefnis, núvirðið ógírað
fjárstreymi miðað við vegin meðaltalsfjármagnskosn
að. - Gerum ráð fyrir að skuldahlutfall Pearson Inc. Sé
1.50
B 60 og S 40
12WACC aðferðin fyrir Pearson
- Til að reikna út virði verkefnis núvirðið ógírað
fjárstreymi miðað við vegin meðaltalsfjármagnskost
nað
1317.4 Samanburður APV, FTE, og WACC aðferðanna
- Allar aðferðirnar ganga út á það sama, verðmat að
teknu tilliti til fjármagnsskipunar. - Viðmið
- Notið WACC eða FTE ef skuldahlutfallið er líklegt
til að haldast svipað út líftíma fjárfestingar - Notið APV ef lánsfjármögnun er þekkt út líftíma
fjárfestingarinnar. - Í raunveruleikanum er WACC-aðferðin notuð
langmest.
14Samantekt APV, FTE, og WACC
- APV WACC FTE
- Initial Investment All All Equity Portion
- Cash Flows UCF UCF LCF
- Discount Rates r0 rWACC rS
- PV of financing effectsYes No No
- Hvaða aðferð er best?
- Notið APV Þegar upphæð skulda er föst
- Notið WACC og FTE þegar skuldahlutfall er fast.
1517.5 Verðmat þegar meta þarf ávöxtunarkröfu
- Stækkunar- eða skalafjárfesting er þegar verið er
að stækka núverandi starfsemi fyrirtækisins. - Í raunveruleikanum myndu stjórnendur oft ganga út
frá því að áhætta verkefna sem ekki eru slíkar
stækkunarfjárfestingar sé svipuð og áhætta þeirra
fyrirtækja sem þegar eru í viðkomandi bransa. - Það er engin nákvæm formúla fyrir þessu. Sumir
stjórnendur myndu velja aðeins hærri
ávöxtunarkröfu þar sem áhætta er meiri fyrir
nýjan aðila en rótgróinn.
1617.6 APV Dæmi
- Trousers, Inc. er að hugleiða 5 mill. dollara
stækkun á núverandi rekstri. Fjárfestinginn
verður afskrifuð á 5 árum niður í 0. Hrakvirði
fyrir skatta á ári 5 er samt áætlað 0.5 mill usd.
Gert er ráð fyrir að fjárfestingin skili EBIT að
upphæð 1.5 mill. usd. á ári. Gert er ráð fyrir að
rekstraráhættan verði sú sama. Fyrirtækið getur
fengið lán að upphæð 3 mill. Usd á 12.5 vöxtum.
Ef að verkefnið væri fjármagnað einungis með
eigin fé væri ávöxtunarkrafan 18. Skattur
fyrirtækja er 34 og áhættulaus ávöxtun er 4.
Verkefnið krefst fjárfestinga í veltufjármunum að
upphæð 0.1 mill. usd. Reiknið APV.
1717.6 APV dæmi kostnaður
Formúlan inniheldur fjóra liði
Kostnaður verkefnisins er ekki 5,000,000. Við
verðum að taka tillit til breytinga á
veltufjármunum og hrakvirðis eignanna.
NWC er áhættulaust svo við núvirðum það á rf.
Hrakvirði ætti að hafa sömu áhættu og aðrar
eignir svo við núvirðum það á r0.
1817.6 APV dæmi PV Skuldlaust
Lítum á annan lið formúlunnar
PV unlevered project er núvirði ógíraðs
fjárstreymis miðað við ógíraða ávöxtunarkröfu,
18.
1917.6 APV dæmi PV Afskriftir
Lítum á þriðja lið formúlunnar
PV depreciation tax shield er núvirði
skattaáhrifa afskrifta sem er núvirt miðað við
áhættulausa vexti, rf 4
2017.6 APV dæmi PV áhrif skulda
Lítum á þriðja hluta formúlunnar
PV interest tax shield er núvirði af
skattaávinningi skulda sem er núvirt á
ávöxtunarkröfu skuldanna eða, rD 12.5
2117.6 APV dæmi samlagning
Ef við leggjum alla hluta formúlunnar saman
Þar sem verkefnið hefur jákvætt APV, er rétt að
fjárfesta.
2217.7 Beta og skuldsetning
- Þið munið að Beta eigna er reiknuð sem
2317.7 Beta og skuldsetning án skatta
- Ef við höfum enga skatta og áhættulausar skuldir
er hægt að sýna fram á að samband Beta hlutafjár
í gíruðu fyrirtæki og Beta skuldlauss er
- Ef við sleppum sköttum en gerum ráð fyrir áhættu
vegna skulda er sambandið milli Beta gíraðs
hlutafjár og skuldlauss fyrirtækis
2417.7 Beta og skuldsetning skattar
- Ef skattar eru til staðar en við sleppum áhættu
við lántöku er samband Beta fyrir gírað hlutafé
og skuldlaust fyrirtæki
2517.7 Beta og skuldsetning skattar
- Ef beta skulda er ekki núll, þá
2617.8 Samantekt
- APV formúluna má setja fram sem
- FTE formúluna má setja fram sem
- WACC formúluna má setja fram sem
2717.8 samantekt
- Notið WACC eða FTE ef sama skuldahlutfall helst
allan líftíma eignarinnar. - Notið APV aðferðina ef upphæð skulda er þekkt
allan líftíma eignarinnar. - Betagildi hlutafjár er háð fjármagnsskipan
fyrirtækisins.
28FCFE (free cash flow to equity)
FCFE Net income - capital expenditures
depreciation -change in NWC new debt issued -
debt payments
- Aðferðin gengur út á að allt sjóðstreymi sé
greitt til hluthafa. - Hentar vel fyrirtækjum sem starfa á stöðugum
markaði. - Hentar vel fyrirtækjum með háa eiginfjárstöðu.
29FCFF (free cash flow to the firm)
FCFF EBIT (1-Tc) depreciation capital
expenditure - change in NWC
- Einfaldari aðferð sem tekur ekki tillit til
fjármögnunarhreyfinga og vaxta. - Hentar því vel ef stöðugt er verið að breyta
fjárhagsuppbyggingu fyrirtækis. - Getur verið villandi að taka ekki tillit til
afborgana lána og vaxtagreiðslna.