Diagnosis of PRECOCIOUS PUBERTY - PowerPoint PPT Presentation

1 / 36
About This Presentation
Title:

Diagnosis of PRECOCIOUS PUBERTY

Description:

Kolbeinn Gu mundsson Barnal knir 17.05.08 Yfirlit Inngangur Breytileiki S rstakur vandi ttleiddra barna?? M gulegar a ger ir Breytileiki t masetningu ... – PowerPoint PPT presentation

Number of Views:489
Avg rating:3.0/5.0
Slides: 37
Provided by: PaulBo97
Category:

less

Transcript and Presenter's Notes

Title: Diagnosis of PRECOCIOUS PUBERTY


1
Sitthvað um Kynþroska
Kolbeinn Guðmundsson Barnalæknir
17.05.08
2
Yfirlit
  • Inngangur
  • Breytileiki
  • Sérstakur vandi ættleiddra barna??
  • Mögulegar aðgerðir

3
Puberty
4
E. Munch
5
3 vikna fóstur
6
(No Transcript)
7
(No Transcript)
8
Breytileiki í tímasetningu
Skilgreining á eðlilegum breytileika Of snemma
eða of hratt Of seint
9
Hvað skilgreinir upphaf kynþroska??
  • Brjóstastækkun
  • Eistastækkun
  • Skaparhár
  • Mútur
  • Blæðingar

10
Tanner Stigun Stúlkur, Brjóst
Adapted from Marshall WA and Tanner JM
11
Stærðarmæling á eistum
Skilgreining á byrjandi kynþroska Rúmmál ? 4
cc Lengd ? 2.5 cm
12
Tanner Stigun Stúlkur, skaparhár
Adapted from Marshall WA and Tanner JM
13
I
Tanner Stigun Drengir
IV
II
V
III
From Finegold, D.
14
Hvad er of snemmt eda seint ?
  • Upphaf kynþroska
  • Snemmt Seint
  • Drengir lt 9 gt 14
  • Stúlkur lt 8 gt 13
  • Blæðingar lt 10 gt 16

15
Hver eru ytri mörk hins eðlilega í tímasetningu
kynþroska?
Mean
-2 SD
-1 SD
1 SD
2 SD
Precocious Puberty F gtgt M
Delayed Puberty M gtgt F
Fjöldi barna
Aldur við upphaf kynþroska
16
Áhrifaþættir á vöxt og kynþroska
Erfðir
Umhverfi
PUBERTAL DEVELOPMENT
Annað
17
Secular Trends in Age of Menarche
? ? - 0.3 yr/decade
Foster and Nagatani, Biol Reprod 1999, 60205
(from Tanner, Johnson, Everitt)
18
Upphaf kynþroska - aldur
African-American White
Girls ? B2
Mean age AA 8.87 1.93 W 9.96 1.82
CHRONOLOGICAL AGE (years)
Herman-Giddens, ME, et al. Pediatrics 1997
99505.
19
Upphaf kynþroska - skaparhár
20
Breytileiki í tímasetningu
Skilgreining á eðlilegum breytileika Of snemma
eða of hratt Of seint
21
(No Transcript)
22
Buckler J. in Growth Disorders
23
Hvitar stúlkur
Svartar stúlkur
National Heart, Lung and Blood Institute Growth
and Health Study
24
Ættleidd börn og kynþroski
  • Það er litill munur milli kynþátta i aldri við
    kynþroska
  • Sömu skilgreiningar eru i gildi um allan heim
  • Nýlega rannsóknir styðja grun um að ættleidd börn
    fari SUM fyrr i kynþroska en jafnaldrar þeirra.
  • Mismunur milli landa
  • Mismunur milli aldurs barna við ættleiðingu
  • NB á við mjög fá þessara barna og aðallega stúlkur

25
Dönsk rannsókn
  • 655 tilfelli snemmkomins kynþroska hjá 1,3
    milljón börnum greind á árunum 1993-2001
  • Af þessum tilfellum voru 51 ættleitt barn
  • 20 x aukin tíðni meðal ættleiddra barna i
    heildina
  • Mun minni líkur ef barn ættleitt fyrir 2 ára
    aldur
  • T.d börn frá Asiu
  • 7,2 x aukin tiðni ef undir 2 ára
  • 69 x aukin tiðni eftir 2 ára
  • Hins vegar varla marktækur munur á börnum frá
    Kóreu
  • En flest þeirra undir 2 ára

26
Samanburðarhópur
  • Börn sem fluttu til Danmerkur með foreldrum sínum
  • Aukin tíðni 1.5 x og ekki marktæk!!

27
Hvað veldur???
  • Margar tilgátur
  • Skordyraeitur?
  • Stress
  • Næringarástand
  • O.fl.
  • O.fl.

28
Getum við gert eitthvað?
Eigum við að gera eitthvað?
29
Getum gert
  • Mikilvægt að meta hvert tilfelli
  • Muna að eðlilegur breytileiki er mikill
  • Hægt er að seinka kynþroska með lyfjum
  • Ef mjög snemma til að bæta endanlega hæð (gera
    eðlilega)
  • Ef kynþroski skapar andleg vandamál

30
(No Transcript)
31
(No Transcript)
32
Beinaldur Óbeint mat a áhrifum Kynhormóna Hæð
arspá
Male 6 yrs
Male 14 yrs
33
(No Transcript)
34
Mikilvægt
  • Oft eru ættleidd börn frá löndum þar sem fólk er
    almennt lágvaxnara en i N-Evrópu
  • Engin meðferð getur breytt þeirra erfðafræðilegu
    hæð!!
  • Meðferð beinist að því að leiðrétta utanaðkomandi
    vanda.
  • Þó að tíðni snemmkomins kynþroska sé aukin hjá
    ættleiddum börnum eru líkurnar á þessum vanda
    ekki stórar!
  • Lykillinn að réttri meðferð er gott eftirlit með
    vexti og þroska!

35
Hvad er of snemmt eda seint ?
  • Upphaf kynþroska
  • Snemmt Seint
  • Drengir lt 9 gt 14
  • Stúlkur lt 8 gt 13
  • Blæðingar lt 10 gt 16

36
Takk fyrir
Write a Comment
User Comments (0)
About PowerShow.com